Frí heimsending af pöntunum í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ.

Frí heimsending á öðrum landshlutum með DROPP ef verslað er fyrir 10 þúsund krónur eða meira.

50% afsláttur af öllum vörum, enginn kóði!

Meðgöngu- og gjafafatnaður Seraphine 🤍

Posted by Þorsteinn Stefánsson on

 
Seraphine hannar hágæða meðgöngu-og gjafa tískufatnað. Fötin eru svo vönduð enda hönnuð til hjálpa tilvonandi mæðrum með öryggi og vellíðan á meðgöngunni sjálfri varðandi klæðaburð við breytta líkamslögun. Stílhreinn fatnaður fyrir öll tækifæri sem fylgja þér svo áfram. Frábær fatnaður sem allar mæður eiga skilið og gjafahaldarinn! Hvar byrja ég? Einfaldlega sá besti. 🤍

Seraphine er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2002 af Cecile Reinaud og hefur notið mikilla vinsælda fyrir fallega og vandaða hönnun sína. Seraphine hefur einnig laðað marga þekkta einstaklinga að sér og hafa margar stjörnur klæðst þessum fatnaði þar á meðal Angelina Jolie, Kate Winslet, Mila Kunis, Christina Aguilera, Gwen Stefani og Amanda Seyfried og fleirum ásamt fjölda hertogaynja.
Seraphine hlaut m.a annars verðlaunin Queen´s Award for Enterprise sem er æðsta viðurkenning Bretlands fyrir fyrirtæki, Árið 2018 unnu þau gullið í flokk besti meðgöngufatnaðurinn á Absolutely Mama Awards ásamt mörgum öðrum verðlaunum.
Seraphine hefur í gegnum árin unnið með þó nokkrum góðgerðaraðilum og staðið fyrir herferðum til að afla fjár til að styðja við mæður og börn.


Share this post


Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá tilboð, nýjustu fréttir og 10% afslátt af fyrstu pöntun