Um okkur
Imban hefur verið draumur okkar og er nú orðin að veruleika.
Imban er lítið fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2021.
Imban selur hágæða vörur fyrir börn, verðandi mæður, nýbakaðar mæður, vörur tengdar heimilinu og fleira í einföldu og notendavænu vefverslunarumhverfi. Þar geta viðskipavinir okkar hvar sem er á landinu sparað sér tíma og fyrirhöfn og verslað heima.
Úrvalið í netverslun okkar samanstendur af vörum frá Nibbling, Mushie, Kate Quinn, Cribstar, Serapine, Candle warmers, Miss Étoile og frábæra merkinu Public goods.
Ef þú hefur ábendingar eða fyrirspurnir varðandi vef vinsamlegast hafið samband á Patrekur@imban.is
Imban ehf
Vsk nr 140896