Seraphine
Seraphine hannar hágæða meðgöngu-og gjafa tískufatnað. Fötin eru vönduð og hönnuð til hjálpa tilvonandi mæðrum með öryggi og vellíðan á meðgöngunni sjálfri varðandi klæðaburð við breytta líkamslögun. Stílhreinn fatnaður fyrir öll tækifæri sem fylgja þér svo áfram.