Pink cotton candy ilmvax
Vsk. innifalinn
Nostalgískur keimur af sætu, sykruðu sykurfrauði með keim af berjum.
- Ilmurinn af vaxinu endist u.þ.b. 30 - 40 klt.
- Hver pakki vegur 70 gr. kemur með 6 kubbum og endurlokanlegu boxi.
- Framleitt í Bandaríkjunum.