Happiness ilmþerapíu ilmvax
Vsk. innifalinn
Ilmað af greipaldin og sage.
-
Viðurkenndar ilmkjarnaolíur, sem eru sérstaklega blandaðar til að veita þér baðhús tilfinningu á þínu heimili.
-
Hver ilmur er sérstaklega hannaður til að bæta skapið og líðan þína.
-
Ilmþerapíu vax kubbarnir eru gerðir úr 100% náttúrulegu soja vaxi.
-
Þessi æðislegu ilmir eru gerðir án allra litarefna og notaðar eru hágæða ilmkjarnaolíur til þess að gefa þér ilmþerapíu upplifun á þínu heimili.