Annora skyrta
Fínleg blússa sem unnin er úr ofurmjúkri viskósu sem daðrar við húð þína. Hneppur eru framan á skyrtunni sem auðvelda gjafatímann. Á skyrtunni er einnig band staðsett fyrir ofan fallegu kúluna þína sem hægt er að þrengja og leyfa þannig kúlunni þinni að njóta.
Einstaklega falleg blússa hvort sem þú vilt nota hana við dragtina eða við gallabuxurnar.

- Gentle wash at 30°C
- Do not bleach
- Do not tumble dry
- Cool iron
- Can be dry cleaned
Composition: